Færsluflokkur: Bloggar
Gleðilegt nýtt ár.
1.1.2010 | 15:11
Bestu óskir um gleðilegt gæfuríks árs og þakka öllum það gamla.
Vona að nýja árið bjóði okkur upp á bjarta tíð og jákvæðni hjá sem flestum og saman vinnum við okkur upp úr erfiðum tímum sem og við höfum svo sem gert oft áður, því kreppur koma og fara, svo ástandið breytist og ekkert varir að eilífu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gaman saman.
5.8.2009 | 13:12
Það er alveg yndislegt þegar við fjölskyldan getum eitt saman tíma eins og við gerðum í sumar í Húsafelli, þegar öllu er á botninn hvolft er hún það mikilvægasta sem maður á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gerandinn út.
24.6.2009 | 19:49
Gerandinn hefði átt að fara út en þolandinn inn og gerandinn átt að borga en ekki við.
Fær miskabætur vegna eineltis á vinnustað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lífeyrissjóðir.
21.6.2009 | 12:35
Sjálfsagt er víða farið frjálslega með sjóði okkar af misvitrum sjórnendum þeirra.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)