Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Gleðilegt nýtt ár.

Bestu óskir um gleðilegt gæfuríks árs og þakka öllum það gamla.

Vona að nýja árið bjóði okkur upp á bjarta tíð og jákvæðni hjá sem flestum og saman vinnum við okkur upp úr erfiðum tímum sem og við höfum svo sem gert oft áður, því kreppur koma og fara, svo ástandið breytist og ekkert varir að eilífu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband